Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kynjajafnréttisstefna
ENSKA
gender equality policy
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Söfnun, greining og miðlun hlutlausra, áreiðanlegra og sambærilegra upplýsinga og gagna um jafnrétti karla og kvenna, þróun viðeigandi verkfæra til að uppræta allar myndir mismununar á grundvelli kynferðis og það að fella jafnréttissjónarmið inn í öll stefnusvið, hvetja til umræðu meðal hagsmunaaðila og vitundar meðal borgara ESB er nauðsynlegt til að gera Bandalaginu kleift að stuðla að og hrinda í framkvæmd kynjajafnréttisstefnu með skilvirkum hætti, sérstaklega í stækkuðu Sambandi.

[en] The collection, analysis and dissemination of objective, reliable and comparable information and data on equality between men and women, the development of appropriate tools for the elimination of all forms of discrimination on grounds of sex and the integration of the gender dimension in all policy areas, the promotion of dialogue among stakeholders and the raising of awareness among EU citizens are necessary so as to enable the Community to effectively promote and implement gender equality policy, in particular in an enlarged Union.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1922/2006 frá 20. desember 2006 um stofnun Evrópustofnunar um jafnrétti kynjanna

[en] Regulation (EC) No 1922/2006 of the European Parliament and of the Council of 20 December 2006 on establishing a European Institute for Gender Equality

Skjal nr.
32006R1922
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira