Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppsveifla með aukinni atvinnu
ENSKA
Towards a job-rich recovery
DANSKA
opsving med høj beskæftigelse
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Orðsending framkvæmdastjórnarinnar frá 2012, Uppsveifla með aukinni atvinnu ("Towards a job-rich recovery"), sem er hluti af atvinnumálapakkanum og byggist á orðsendingu varðandi lög um lítil fyrirtæki ("Small Business Act"), hvetur til atvinnusköpunar, einkum með því að stuðla að sjálfstæðri atvinnustarfsemi og styðja við hana.

[en] Based on the Communication concerning a "Small Business Act", the 2012 Commission Communication "Towards a job-rich recovery", which forms part of the Employment Package, encourages job creation specifically through promoting and supporting self-employment.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 318/2013 frá 8. apríl 2013 um samþykkt áætlunar um sérstakar einingar fyrir tímabilið 2016 til 2018, fyrir vinnumarkaðskönnunina sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EB) nr. 577/98

[en] Commission Regulation (EU) No 318/2013 of 8 April 2013 adopting the programme of ad-hoc modules, covering the years 2016 to 2018, for the labour force sample survey provided for by Council Regulation (EC) No 577/98 Text with EEA relevance

Skjal nr.
32013R0318
Aðalorð
uppsveifla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira