Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
biltong-kjöt
ENSKA
biltong
DANSKA
biltong
SÆNSKA
biltong
FRANSKA
biltong
ÞÝSKA
Biltong
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þriðju lönd eða hlutar þeirra þaðan sem tilteknar tegundir eru ekki leyfðar samkvæmt ósértæka meðhöndlunarfyrirkomulaginu (A) eða þaðan sem innflutningur til Bandalagsins á biltong-/jerky-kjöti og gerilsneyddum kjötafurðum er leyfður

[en] Third countries or parts thereof not authorised for certain species under the non-specific treatment regime (A) but from where imports into the Community of biltong/jerky and pasteurised meat products are authorised

Skilgreining
[is] kjöt sem hefur verið marinerað í edikslegi, nuddað með kryddblöndu og þurrkað. Hefðbundið biltong er sólþurrkað en það er nú stundum ofnþurrkað; hefur mikið geymsluþol (uppruna orðsins ,biltong´ má rekja til Suður-Afríku og var upphaflega haft um kjöt af nautgripum, villisauðum eða jafnvel af strútum

[en] biltong is a form of dried, cured meat that originated in South Africa. Various types of meat are used to produce it, ranging from beef and game meats to fillets of ostrich from commercial farms. It is typically made from raw fillets of meat cut into strips following the grain of the muscle, or flat pieces sliced across the grain. It is similar to beef jerky in that they are both spiced, dried meats, however the typical ingredients, taste and production processes differ.
The word biltong is from the Dutch bil ("rump") and tong ("strip" or "tongue") (Wikipedia)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 29. nóvember 2007 um skilyrði varðandi heilbrigði dýra og manna og fyrirmyndir að vottorðum vegna innflutnings frá þriðju löndum á tilteknum kjötafurðum og meðhöndluðum mögum, þvagblöðrum og þörmum til manneldis og um niðurfellingu á ákvörðun 2005/432/EB

[en] Commission Decision of 29 November 2007 laying down the animal and public health conditions and model certificates for imports of certain meat products and treated stomachs, bladders and intestines for human consumption from third countries and repealing Decision 2005/432/EC

Skjal nr.
32007D0777
Athugasemd
Sérstakt, ísl. heiti finnst ekki á þessari tegund matvæla og því er umritun beitt.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
bíltongkjöt

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira