Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sýruböðun
ENSKA
acidulation
DANSKA
behandle i syrebad
ÞÝSKA
im Säurebad behandeln
Samheiti
það að meðhöndla e-ð í sýrubaði
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Afurð sem fæst við afsýringu á olíu og fitu úr jurta- eða dýraríkinu með basa, að viðbættri sýruböðun og í kjölfarið aðgreiningu á vatnsfasanum, sem inniheldur óbundnar fitusýrur, olíu eða fitu og náttúrulega efnisþætti úr fræjum, aldinum eða dýravefjum, s.s. ein- og tvíglýseríð, lesitín og trefjar.

[en] Product obtained during the deacidification of oils and fats of vegetable or animal origin by means of alkali, followed by an acidulation with subsequent separation of the aqueous phase, containing free fatty acids, oils or fats and natural components of seeds, fruits or animal tissues such as mono-, and diglycerides, lecithin and fibres.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 68/2013 frá 16. janúar 2013 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) No 68/2013 of 16 January 2013 on the Catalogue of feed materials

Skjal nr.
32013R0068
Athugasemd
[is] Merking hugtaksins getur einnig verið ,það að sýra e-ð´.

[en] Acidulate: to imbue with acid (IATE)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira