Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hernaðarlegar upplýsingar
ENSKA
military intelligence
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Rafeindakerfi eða -búnað sem er annaðhvort hannaður til eftirlits og vöktunar á rafeindasegulsviðinu til að afla hernaðarlegra upplýsinga eða í öryggisskyni eða til að sporna gegn þess háttar eftirliti eða vöktun.

[en] Electronic systems or equipment, designed either for surveillance and monitoring of the electro-magnetic spectrum for military intelligence or security purposes or for counteracting such surveillance and monitoring;

Skilgreining
[en] information about the armed forces of another country that is useful in planning and conducting military policy or military operations
(Enskt-enskt orðanet; http://snara.is/8/s8.aspx)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/47/ESB frá 14. desember 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/43/EB að því er varðar skrána yfir varnartengdar vörur

[en] Commission Directive 2012/47/EU of 14 December 2012 amending Directive 2009/43/EC of the European Parliament and of the Council as regards the list of defence-related products

Skjal nr.
32012L0047
Athugasemd
Orðið ,intelligence´ getur haft víðtæka merkingu og því er rétt að þýða það á ýmsa vegu eftir samhengi. Gjarnan er talað um ,upplýsingar´, t.d. í ýmsum samsetningum, en í þrengsta skilningi um ,vitneskju´, t.d. ef gera þarf greinarmun á ,information´ og ,intelligence´. Stundum eru upplýsingar flokkaðar eftir trúverðugleika í vísbendingar (e. indications), upplýsingar (e. information) og vitneskju (e. intelligence) þar sem það síðasttalda er talið trúverðugast, byggt á stöðluðu og nákvæmu vinnslu- og greiningarferli og gögnum. Sjá aðrar færslur með ,intelligence´.

Aðalorð
upplýsingar - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira