Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
RNA-truflun
ENSKA
RNAi
Svið
lyf
Dæmi
[is] Ef um er að ræða þöggunaraðferðir með RNA-truflun skal leitað að mögulegum öðrum genum (e. off target genes) með greiningu í tölvulíkani (e. in silico analysis) til að meta hvort breytingin á erfðaefni gæti haft áhrif á tjáningu annarra gena sem veldur áhyggjum vegna öryggis.

[en] For silencing approaches by RNAi expression, potential off target genes should be searched by in silico analysis to assess if the genetic modification could affect the expression of other genes which raise safety concerns ... .

Skilgreining
[en] a biological process in which RNA molecules inhibit gene expression, typically by causing the destruction of specific mRNA molecules (Wikipedia)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 503/2013 frá 3. apríl 2013 varðandi umsóknir um leyfi fyrir erfðabreyttum matvælum og fóðri, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1829/2003, og um breytingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 641/2004 og (EB) nr. 1981/2006

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 503/2013 of 3 April 2013 on applications for authorisation of genetically modified food and feed in accordance with Regulation (EC) No 1829/2003 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulations (EC) No 641/2004 and (EC) No 1981/2006

Skjal nr.
32013R0503
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
RNA interference
post-transcriptional gene silencing

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira