Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mót brautarteina og akvegar
ENSKA
level crossing
DANSKA
niveauskæring, niveauoverkørsel
SÆNSKA
plankorsning
ÞÝSKA
Wegübergang, Bahnübergang, Planübergang, Niveauübergang, schienengleicher Bahnübergang
Samheiti
[en] grade crossing
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Þrenns konar aðstæður við árekstur eru skilgreindar:
...
3. árekstur á hraðanum 110 km/klst. á mótum akvegar og járnbrautarteina við ökutæki sem vegur 15 tonn með ósveigjanlegan massa ofan við flöt teinanna og lóðréttan höggflöt.

[en] Three collision scenarios are defined:
...
3. collision at a speed of 110 km/h on a level crossing with a road vehicle of 15 t represented by a rigid mass above top-of rail with a vertical impact surface.

Skilgreining
[en] intersection at the same elevation of a road and one or more rail tracks (IATE, railway industry, 2021)

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2001/290/EB frá 21. mars 2001 um grunnfæribreytur samevrópska háhraðajárnbrautakerfisins sem um getur í b-lið 3. mgr. 5. gr. tilskipunar 96/48/EB

[en] Commission Recommendation of 21 March 2001 on the basic parameters of the trans-European high-speed rail system referred to in Article 5(3)(b) of Directive 96/48/EC

Skjal nr.
32001H0290
Aðalorð
mót - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð; samsettur nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira