Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameigandi með takmarkaða ábyrgð
ENSKA
limited partner
DANSKA
kommanditist
FRANSKA
commanditaire
ÞÝSKA
Kommanditist, Kommanditär, beschränkt haftender Gesellschafter
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Dæmi er sameignarfélag með takmarkaðri ábyrgð með sameigendur með takmarkaðri ábyrgð og aðalhluthafa. Einhverjir aðalhluthafar geta veitt ábyrgð fyrir einingu og fengið greitt fyrir veitingu þessarar ábyrgðar. Ábyrgðin og tengt sjóðstreymi geta í slíkum tilvikum tengst handhöfum gernings í hlutverki þeirra sem ábyrgðaraðili, en ekki í hlutverkum þeirra sem eigendur einingar. Þess háttar ábyrgð og tengt sjóðstreymi myndu því ekki leiða til þess að aðalhluthafar teldust vera lægra settir en sameigendur með takmarkaða ábyrgð og yrði litið framhjá því við mat á því hvort samningsskilmálar gerninga sameignarfélaga með takmarkaða ábyrgð og gerninga sameignarfélaga séu sambærilegir.

[en] An example is a limited partnership that has limited and general partners. Some general partners may provide a guarantee to the entity and may be remunerated for providing that guarantee. In such situations, the guarantee and the associated cash flows relate to the instrument holders in their role as guarantors and not in their roles as owners of the entity. Therefore, such a guarantee and the associated cash flows would not result in the general partners being considered subordinate to the limited partners, and would be disregarded when assessing whether the contractual terms of the limited partnership instruments and the general partnership instruments are identical.

Skilgreining
eigandi í félagi þar sem hann ber aðeins ábyrgð á eignarhluta sínum í félaginu (Dönsk-íslensk lögfræðiorðabók HR)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 53/2009 frá 21. janúar 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal IAS-staðal nr. 32 og IAS-staðal nr. 1

[en] Commission Regulation (EC) No 53/2009 of 21 January 2009 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Accounting Standard (IAS) 32 and IAS 1

Skjal nr.
32009R0053
Aðalorð
sameigandi - orðflokkur no. kyn kk.