Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
virk samningsskuldbinding
ENSKA
effective contractual obligation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Yfirlýsing frá þeim sem annast tilflutninginn: Ég staðfesti að framangreindar upplýsingar eru fullnægjandi og réttar og gefnar samkvæmt bestu vitund. Ég staðfesti jafnframt að skriflega hefur verið gengist undir virkar samningsskuldbindingar við viðtakanda (ekki krafist ef um er að ræða úrgang sem um getur í 4. mgr. 3. gr.): ...

[en] Declaration of the person who arranges the shipment: I certify that the above information is complete and correct to my best knowledge. I also certify that effective written contractual obligations have been entered into with the consignee (not required in the case of waste referred to in Article 3(4)): ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 255/2013 frá 20. mars 2013 um breytingu á I. viðauka C og VII. og VIII. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1013/2006 um tilflutning úrgangs til að laga þá að vísindalegum og tæknilegum framförum

[en] Commission Regulation (EU) No 255/2013 of 20 March 2013 amending, for the purposes of adaptation to scientific and technical progress, Annexes IC, VII and VIII to Regulation (EC) No 1013/2006 of the European Parliament and of the Council on shipments of waste

Skjal nr.
32013R0255
Aðalorð
samningsskuldbinding - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira