Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Norður-Íshaf
ENSKA
Arctic Ocean
Svið
landa- og staðaheiti
Dæmi
[is] Skilgreining á svæðinu sem fellur undir samninginn um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi
(1. mgr. 1. gr. samningsins)

Svæðið, sem samningurinn tekur til, eru hafsvæðin:
a) innan þeirra svæða Atlantshafsins og Norður-Íshafsins og tilheyrandi hafsvæða sem liggja norðan 36 o norðlægrar breiddar ...

i) þeim svæðum í Eystrasaltinu og Stórabelti og Litlabelti sem liggja sunnan og austan línanna sem dregnar eru frá Hasenøre-höfða að Gniben-odda, frá Korshage að Spodsbjerg og frá Gilbjerg-höfða að Kullen og ...

[en] Definition of the area covered by the Convention on future multilateral cooperation in north-east Atlantic fisheries
(Article 1 (1) of the Convention)

The area to which the Convention applies shall be the waters:
(a) within those parts of the Atlantic and Arctic Oceans and their dependent seas which lie north of latitude ...

(i) the Baltic Sea and the Belts lying to the south and east of lines drawn from Hasenore Head to Gniben Point, from Korshage to Spodsbjerg and from Gilbierg Head to the Kullen, and ...

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1899/85 frá 8. júlí 1985 um að ákvarða lágmarksmöskvastærð fyrir net sem notuð eru við loðnuveiðar á því svæði sem fellur undir samninginn um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi og nær út fyrir hafsvæðin sem eru innan fiskveiðilögsögu samningsaðila að samningnum

[en] Council Regulation (EEC) No 1899/85 of 8 July 1985 establishing a minimum mesh size for nets used when fishing for capelin in that part of the zone of the Convention on future multilateral cooperation in the north-east Atlantic fisheries which extends beyond the maritime waters falling within the fisheries jurisdiction of Contracting Parties to the Convention

Skjal nr.
31985R1899
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira