Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kampýlóbakterssýking
ENSKA
campylobacteriosis
DANSKA
campylobakteriose
SÆNSKA
campylobacterios, campylobacterinfektion
ÞÝSKA
Campylobakteriose
Svið
lyf
Dæmi
[is] Samkvæmt áliti Matvælaöryggisstofnunarinnar Scientific Opinion on the risk of human campylobacteriosis linked to broiler meat (vísindalegt álit um áhættu á kampýlóbakterssýkingu í mönnum sem tengist holdakjúklingakjöti) (), sem var birt á árinu 2010, er líklegt að 2030% tilvika af kampýlóbakterssýkingu í mönnum stafi af meðhöndlun, tilreiðslu og neyslu á holdakjúklingakjöti en 5080% megi rekja til kjúklinga sem smithýsla í heild sinni.

[en] According to the EFSA Scientific Opinion on the risk of human campylobacteriosis linked to broiler meat(), published in 2010, it is likely that handling, preparation and consumption of broiler meat accounts for 20 % to 30 % of human cases of campylobacteriosis, while 50 % to 80 % can be attributed to the chicken reservoir as a whole.

Skilgreining
[en] infectious disease caused by bacteria of the genus Campylobacter (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1495 frá 23. ágúst 2017 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2073/2005 að því er varðar kampýlóbakter í skrokkum holdakjúklinga

[en] Commission Regulation (EU) 2017/1495 of 23 August 2017 amending Regulation (EC) No 2073/2005 as regards Campylobacter in broiler carcases

Skjal nr.
32017R1495
Athugasemd
Ath. að rithætti var breytt (áður kampýlóbaktersýking).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira