Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tímalengd
ENSKA
duration
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Upphaflegu aðildarríkjunum er heimilt að halda áfram þeirri aðstoð við samtök framleiðenda, sem var komið á fyrir gildistöku þessarar reglugerðar, og nýju aðildarríkjunum er heimilt að halda áfram þeirri aðstoð við samtök framleiðenda, sem var komið á fyrir aðildardag, til að auðvelda aðlögun þeirra og starfsemi innan ramma þeirra ráðstafana sem um getur í 1. mgr. 5. gr, að því tilskildu að fjárhæð og tímalengd aðstoðarinnar fari ekki yfir þá aðstoð sem má veita skv. 1. mgr.

[en] The original Member States may continue to make available the aid granted to producers organizations established prior to the entry into force of this Regulation and new Member States may continue to make available the aid granted to producers organizations established prior to the date of accession, in order to facilitate their adaptation and operation within the framework of the measures referred to in Article 5(1), provided that the amount and duration of such aid does not exceed any aid which may be granted under paragraph 1.

Rit
[is] Lög um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum - aðild Konungsríkisins Danmerkur, Írlands og Breska konungsríkisins

[en] Act concerning the conditions of accession and the adjustments to the Treaties-Accession of the Kingdom of Denmark, Ireland and the United Kingdom

Skjal nr.
11972B II
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira