Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugdreki
ENSKA
kite
DANSKA
skæreplan
SÆNSKA
skärplan
ÞÝSKA
Höhenscherbrett
Samheiti
höfuðlínuhleri
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] A kite is a unit used to give lift to the trawl.
Rit
v.
Skjal nr.
31984R3440
Athugasemd
Útbúnaður á veiðarfærinu vörpu.
Dæmi á vef Ísfells: ,Á trollin er notað segl, eða svokallaður flugdreki, á miðjuna á höfuðlínunni til þess að halda trollinu upp í yfirborðinu þar sem makríllinn heldur sig.´ http://www.isfell.is/v.asp?page=44&Article_ID=138
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.