Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- flugdreki
- ENSKA
- kite
- DANSKA
- skæreplan
- SÆNSKA
- skärplan
- ÞÝSKA
- Höhenscherbrett
- Samheiti
- höfuðlínuhleri
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Flugdreki
Flugdreki er búnaður notaður til að halda vörpunni á floti. - [en] Kite
A kite is a unit used to give lift to the trawl. - Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 3440/84 frá 6. desember 1984 um festingu búnaðar á vörpur, dragnætur og sambærileg net
- [en] Commission Regulation (EEC) No 3440/84 of 6 December 1984 on the attachment of devices to trawls, Danish seines and similar nets
- Skjal nr.
- 31984R3440
- Athugasemd
-
Útbúnaður á veiðarfærinu vörpu.
Dæmi á vef Ísfells: ,Á trollin er notað segl, eða svokallaður flugdreki, á miðjuna á höfuðlínunni til þess að halda trollinu upp í yfirborðinu þar sem makríllinn heldur sig.´ http://www.isfell.is/v.asp?page=44&Article_ID=138 - Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.