Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinn lesrammi
ENSKA
open reading frame
DANSKA
åben læseramme
SÆNSKA
öppen läsram
ÞÝSKA
offener Leserahmen
Svið
lyf
Dæmi
[is] Opna lesramma (opinn lesrammi er skilgreindur sem kjarnsýruröð sem inniheldur táknröð sem er órofin af lokatákna í sama lesramma) sem verður til vegna breytinga á erfðaefninu, annaðhvort á tengistöðunum við erfðamengið sem fyrir er eða vegna innri endurröðunar í innskotinu eða innskotunum.

[en] Open Reading Frames (hereafter referred to as ORFs and defined as any nucleotide sequence that contains a string of codons that is uninterrupted by the presence of a stop codon in the same reading frame) created as a result of the genetic modification either at the junction sites with genomic DNA or due to internal rearrangements of the insert(s).

Skilgreining
[en] nucleotide sequence that contains a string of codons that is uninterrupted by the presence of a stop codon in the same reading frame (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 503/2013 frá 3. apríl 2013 varðandi umsóknir um leyfi fyrir erfðabreyttum matvælum og fóðri, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1829/2003, og um breytingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 641/2004 og (EB) nr. 1981/2006

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 503/2013 of 3 April 2013 on applications for authorisation of genetically modified food and feed in accordance with Regulation (EC) No 1829/2003 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulations (EC) No 641/2004 and (EC) No 1981/2006

Skjal nr.
32013R0503
Athugasemd
[en] Context: When mRNA is translated by the cell, the nucleotides are read three at a time. By starting at different positions, the groupings of three that are produced can be entirely different. The following example shows a DNA sequence and the three reading frames in which it could be read. Not only is an entirely different amino acid sequence specified by the different reading frames, but two of the three frames have stop codons, and thus are not open reading frames (IATE)
Aðalorð
lesrammi - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
ORF

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira