Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þroskunartími
ENSKA
period of ageing
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þó að mikilvægt sé að tryggja að þroskunartími eða aldur sem gefinn er upp í lýsingu, kynningu og merkingu brenndra drykkja vísi almennt eingöngu til yngsta áfenga efnisþáttarins og að taka tillit til hefðbundinna þroskunarferla í aðildarríkjum ætti að vera mögulegt, með framseldum gerðum, að kveða á um undanþágu frá þeirri almennu reglu og um viðeigandi eftirlitskerfi í tengslum við brandy, sem er framleitt með hefðbundnu virku þroskunarkerfi sem er þekkt sem criaderas y soleras eða solera e criaderas.


[en] While it is important to ensure that in general the maturation period or age stated in the description, presentation and labelling of spirit drinks only refers to the youngest alcoholic component, to take account of traditional ageing processes in Member States, it should be possible to provide, by means of delegated acts, for a derogation from that general rule and for appropriate control mechanisms in relation to brandies produced using the traditional dynamic ageing system known as the criaderas y solera system or solera e criaderas system.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/787 frá 17. apríl 2019 um skilgreiningu, lýsingu, kynningu og merkingu brenndra drykkja, notkun heita brenndra drykkja í kynningu og merkingu annarra matvæla, vernd landfræðilegra merkinga fyrir brennda drykki, notkun etanóls og eimis úr landbúnaði í áfenga drykki og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 110/2008

[en] Regulation (EU) 2019/787 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on the definition, description, presentation and labelling of spirit drinks, the use of the names of spirit drinks in the presentation and labelling of other foodstuffs, the protection of geographical indications for spirit drinks, the use of ethyl alcohol and distillates of agricultural origin in alcoholic beverages, and repealing Regulation (EC) No 110/2008

Skjal nr.
32019R0787
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira