Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskt sjóflutningasvæði án hindrana
ENSKA
European Maritime Transport Space without Barriers
DANSKA
europæisk søtransportområde uden barrierer
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Nota skal sérþekkingu Siglingaöryggisstofnunarinnar á rafrænum gagnasendingum og á rafrænu tilkynningakerfi um skipakomur til að einfalda formsatriði við skýrslugjöf fyrir skip, með það í huga að afnema hindranir í flutningum á sjó og að koma á evrópsku sjóflutningasvæði án hindrana.

[en] The Agencys expertise in electronic data transmission and in maritime information exchange systems should be used to simplify reporting formalities for ships with a view to the elimination of barriers to maritime transport and the establishment of a European Maritime Transport Space without Barriers.

Skilgreining
[en] concept which extends the Internal Market to intra-EU maritime transport by eliminating or simplifying administrative procedures in intra-EU maritime transport, the aim being to make it more attractive, more efficient and more competitive, and to do more to protect the environment (IATE maritime and inland waterways transport, 2009)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB nr. 100/2013 frá 15. janúar 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1406/2002 um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu

[en] Regulation (EU) No 100/2013 of the European Parliament and of the Council of 15 January 2013 amending Regulation (EC) No 1406/2002 establishing a European Maritime Safety Agency

Skjal nr.
32013R0100
Aðalorð
sjóflutningasvæði - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira