Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurummyndun
ENSKA
retransformation
DANSKA
retransformation
SÆNSKA
retransformation
FRANSKA
retransformation
ÞÝSKA
Retransformation
Samheiti
raðummyndun
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Umsækjandinn skal fjalla um áætlanir vegna mats á allri áhættu sem tengist mögulegum víxlverkunum milli nýtjáðu prótínanna, nýrra umbrotsefna og efnisþátta úr upphaflega plöntunni í þeim tilvikum þegar flóknari erfðabreytingar eru gerðar, t.d. með flutningi margra gena í stakri smíð, endurummyndun erfðabreyttra lína sem fyrir eru og stöflun erfðaummyndana með hefðbundnum kynbótum erfðabreyttra móðurplantna.


[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 503/2013 of 3 April 2013 on applications for authorisation of genetically modified food and feed in accordance with Regulation (EC) No 1829/2003 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulations (EC) No 641/2004 and (EC) No 1981/2006

Skilgreining
[en] insertion of transgenes into a plant resulting from a transformation event (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 503/2013 frá 3. apríl 2013 varðandi umsóknir um leyfi fyrir erfðabreyttum matvælum og fóðri, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1829/2003, og um breytingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 641/2004 og (EB) nr. 1981/2006

[en] In cases where more complex genetic modifications are produced, for example, via transfer of multiple genes in a single construct, retransformation of pre-existing genetically modified lines, and stacking of transformation events through conventional breeding of genetically modified parents, the applicant shall discuss strategies for the assessment of any risk(s) associated with possible interactions between the newly expressed proteins, new metabolites and original plant constituents.


Skjal nr.
32013R0503
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
re-transformation

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira