Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sönnun á uppruna
ENSKA
evidence of origin
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Í samræmi við 9. gr. reglugerðar (EBE) nr. 2081/92 hefur ríkisstjórn Danmerkur óskað eftir breytingu á skilgreiningu á landsvæðinu að því er varðar heitið Lammefjordsgulerod, sem var skráð sem vernduð, landfræðileg merking með reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2400/96 frá 17. desember 1996 um færslu tiltekinna heita í skrána yfir verndaðar upprunatáknanir og verndaðar, landfræðilegar merkingar eins og kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2081/92, eins og henni var síðast breytt með reglugerð (EB) nr. 245/2002, einkum þá að þremur litlum svæðum, Sidinge Fjord, Klintsø og Svinninge Vejle, verði bætt við en einnig að því er varðar sönnun á uppruna og tengslin.


[en] In accordance with Article 9 of Regulation (EEC) No 2081/92, the Danish Government has requested in respect of the name "Lammefjordsgulerod", registered as a protected geographical indication by Commission Regulation (EC) No 2400/96 of 17 December 1996 on the entry of certain names in the Register of protected designations of origin and protected geographical indications provided for in Council Regulation (EEC) No 2081/92(6), as last amended by Regulation (EC) No 245/2002(7), the amendment of the definition of the geographical area, in particular the addition of three small areas "Sidinge Fjord, Klintsø and Svinninge Vejle", of the evidence of origin and of the link.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 564/2002 frá 2. apríl 2002 um breytingu á forskriftinni í tengslum við tvö heiti í viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 1107/96 um skráningu landfræðilegra merkinga og upprunatáknana samkvæmt málsmeðferðinni sem mælt er fyrir um í 17. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 2081/92 um verndun landfræðilegra merkinga og upprunatáknana fyrir landbúnaðarafurðir og matvæli og um breytingu á forskriftinni í tengslum við heiti í viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 2400/96 um færslu tiltekinna heita í skrána yfir verndaðar upprunatáknanir og verndaðar, landfræðilegar merkingar sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2081/92 (Marchfeldspargel/Baena/Lammefjordsgulerod)


[en] Commission Regulation (EC) No 564/2002 of 2 April 2002 amending the specification of two names appearing in the Annex to Regulation (EC) No 1107/96 on the registration of geographical indications and designations of origin under the procedure laid down in Article 17 of Council Regulation (EEC) No 2081/92 on the protection of geographical indications and designations of origin for agricultural products and foodstuffs, and amending the specification of a name appearing in the Annex to Regulation (EC) No 2400/96 on the entry of certain names in the Register of protected designations of origin and protected geographical indications provided for in Council Regulation (EEC) No 2081/92 (Marchfeldspargel/Baena/Lammefjordsgulerod)


Skjal nr.
32002R0564
Aðalorð
sönnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira