Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gengishækkun
ENSKA
revaluation
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Ef um er að ræða meiriháttar gengishækkun gjaldmiðils sem hefur mögulega áhrif á verð og fjárhæðir aðrar en beina aðstoð, geta tekjur býla minnkað við tiltekin skilyrði. Af þessum sökum væri með réttlætanlegum hætti hægt að setja ákvæði um tímabundna, stigminnkandi aðstoð til að vega á móti áhrifum gengishækkana og halda í við verðþróun á landbúnaðarafurðum þannig að það samrýmist reglum hagkerfisins almennt.

[en] Whereas, in cases of major currency revaluation with potential effects on prices and amounts other than direct aid, farm incomes may in certain conditions be reduced; whereas as a consequence provision could justifiably be made for temporary, degressive aid to offset the effects of revaluations, and keep pace with the development of agricultural prices in a manner compatible with the rules of the general economy;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2799/98 frá 15. desember 1998 um að koma á gjaldmiðlakerfi í landbúnaði með tilliti til evrunnar

[en] Council Regulation (EC) No 2799/98 of 15 December 1998 establishing agrimonetary arrangements for the euro

Skjal nr.
31998R2799
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira