Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sleglahraðsláttur
ENSKA
ventricular tachycardia
Svið
lyf
Dæmi
[is] Almenn meðhöndlun og inngjöf um munn við gáttatifi, ofanslegilshraðtakti og sleglahraðslætti.

[en] Systemic and oral treatment of atrial fibrillation, supraventricular and ventricular tachycardias.

Skilgreining
[en] abnormally rapid ventricular rhythm with aberrant ventricular excitation, usually above 150 beats per minute, generated within the ventricle, and most often associated with atrioventricular dissociation (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 122/2013 frá 12. febrúar 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1950/2006 um skrá, í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/82/EB um Bandalagsreglur um dýralyf, yfir efni sem eru nauðsynleg við meðhöndlun dýra af hestaætt

[en] Commission Regulation (EU) No 122/2013 of 12 February 2013 amending Regulation (EC) No 1950/2006 establishing, in accordance with Directive 2001/82/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to veterinary medicinal products, a list of substances essential for the treatment of equidae

Skjal nr.
32013R0122
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira