Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
slitgigt
ENSKA
degenerative joint disease
Samheiti
[is] liðahrörnun
[en] degenerative arthritis, DJD, hypertrophic arthritis, osteoarthritis, osteoarthrosis, senescent arthritis, arthrosis

Svið
lyf
Dæmi
[is] Árangursríkara en kerfisbundin meðhöndlun (bólgulyf án stera (NSAID-lyf) og kondróitínsúlfat) og önnur meðhöndlun (ekki barksterar) með inngjöf í lið til að halda liðabólgu, sársauka og helti (e. lameness) í skefjum þegar um er að ræða bráðan og langvinnan liðasjúkdóm (e. joint disease), einkum slitgigt og liðahrörnun.

[en] More effective than systemic treatments (NSAIDs and chondroitin sulphate), and other (non-corticosteroid) intra-articular treatments for control of joint inflammation, pain and lameness in acute and chronic joint disease, especially degenerative joint disease and osteoarthritis.

Skilgreining
[en] arthritis where joint space narrowing is characterized by osteophytes; bone sclerosis; subchondral cysts, or geodes; asymmetric joint space narrowing; and lack of inflammatory features such as bone erosions (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 122/2013 frá 12. febrúar 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1950/2006 um skrá, í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/82/EB um Bandalagsreglur um dýralyf, yfir efni sem eru nauðsynleg við meðhöndlun dýra af hestaætt

[en] Commission Regulation (EU) No 122/2013 of 12 February 2013 amending Regulation (EC) No 1950/2006 establishing, in accordance with Directive 2001/82/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to veterinary medicinal products, a list of substances essential for the treatment of equidae

Skjal nr.
32013R0122
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
arthrosis

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira