Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
seðlabanki tilvonandi aðildarríkis evrukerfisins
ENSKA
future Eurosystem NCB
FRANSKA
future BCN de l´Eurosystème
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Þó að þátttökuaðildarríkin hafi meginvaldheimild til þess að koma á fót útgáfukerfi evrumyntar gegna seðlabankar tilvonandi aðildarríkja evrukerfisins mikilvægu hlutverki í dreifingu hennar. Því skal líta á ákvæði þessarar viðmiðunarreglu, að því er varðar evrumynt, sem tilmæli til seðlabanka aðildarríkjanna um að beita þeim innan rammans fyrir útgáfu evrumyntar sem lögbær landsyfirvöld í tilvonandi aðildarríkjum setja.

[en] While the primary competence for establishing the regime for the issue of euro coins lies with the participating Member States, future Eurosystem NCBs play an essential role in the distribution of euro coins. Therefore, the provisions of this Guideline which relate to euro coins should be viewed as recommendations to be applied by the NCBs within the framework for the issue of euro coins to be set up by the competent national authorities of the future participating Member States.

Rit
[is] Viðmiðunarregla Seðlabanka Evrópu frá 14. júlí 2006 um tiltekinn undirbúning fyrir seðla- og myntbreytingu í evru og um afhendingu og útbreiðslu evruseðla og -myntar utan evrusvæðisins fyrir fram

[en] Guideline of the European Central Bank of 14 July 2006 on certain preparations for the euro cash changeover and on frontloading and sub-frontloading of euro banknotes and coins outside the euro area

Skjal nr.
32006O0009
Athugasemd
NCB stendur fyrir ,natonal central banks´ (seðlabanka aðildarríkjanna).

Aðalorð
seðlabanki - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira