Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrsta stigs fruma
ENSKA
primary cell
DANSKA
primærcelle
FRANSKA
cellule primaire
Svið
lyf
Dæmi
[is] Fyrsta stigs frumur og frumulínur skal meðhöndla á samsvarandi hátt og eitilfrumur nema að því leyti að ekki þarf að örva þær með fýtóhemaglútíníni í 4448 klst.

[en] Primary cells and cell lines should be treated in a similar manner to lymphocytes except that it is not necessary to stimulate them with PHA for 44-48 hrs.

Skilgreining
[en] cells taken directly from living tissue (e.g. biopsy material) and established for growth in vitro.  These cells have undergone > very few population doublings and are therefore more representative of the main functional component of the tissue from which they are derived in comparison to continuous (tumor or artificially immortalized) cell lines thus representing a more representative model to the in vivo state (Invitrogen á http://www.invitrogen.com/site/us/en/home/Products-and-Services/Applications/Cell-Culture/Primary-Cell-Culture/Primary-Cell-Culture-Resources/about-primary-cells.html)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 640/2012 frá 6. júlí 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 640/2012 of 6 July 2012 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH

Skjal nr.
32012R0640
Athugasemd
Sjá aðrar færslur yfir ,primary cell´ - í sumum tilvikum er réttari þýðing ,fósturfruma´.

Aðalorð
fruma - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira