Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífsundrandi áhrif
ENSKA
bioresorption effect
Svið
lyf
Dæmi
[is] Framleiðandinn skal taka tillit til ... hversu lengi tækið á að vera í snertingu við líkamann (þ.m.t. lífsundrandi áhrif (e. bioresorption effect)) ... .

[en] The manufacturer must consider ... the period of time the device is intended to remain in contact with the body (including bioresorption effect) ... .

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 722/2012 frá 8. ágúst 2012 um tilteknar kröfur að því er varðar kröfurnar sem mælt er fyrir um í tilskipunum ráðsins 90/385/EBE og 93/42/EBE varðandi virk, ígræðanleg lækningatæki og lækningatæki þar sem vefir, upprunnir úr dýraríkinu, eru notaðir við framleiðsluna

[en] Commission Regulation (EU) No 722/2012 of 8 August 2012 concerning particular requirements as regards the requirements laid down in Council Directives 90/385/EEC and 93/42/EEC with respect to active implantable medical devices and medical devices manufactured utilising tissues of animal origin

Skjal nr.
32012R0722
Athugasemd
[en] Currently, at least four different terms (biodegradation, bioerosion, bioadsorption, and bioresorption) are used to indicate that a given material or device will eventually disappear after having been introduced into a living organism. However, within the literature, no consistent distinctions in the meaning of these four terms are evident. Likewise, the meaning of the prefix ,bio´ is not well established, often leading to the interchangable use of the terms ,degradation´ and ,biodegradation´, or ,erosion´ and ,bioerosion´. (Biomaterials Science, 3. ed., 2013; Buddy D. Bratner, Allan S. Hoffman, Frederick J. Schoen, Jack E. Lemons)

Aðalorð
áhrif - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira