Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upphafsþörf
ENSKA
launch requirement
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Ef seðlabanki tilvonandi aðildarríkis evrukerfisins þarf magnflutninga evruseðla og -myntar frá evrukerfinu innan 12 mánaða frá dagsetningu seðla- og myntbreytingarinnar munu þessar kröfur vera taldar hluti af upphafsþörf og meðhöndlaðar með svipuðum hætti og evruseðlar og -mynt að því er endurgreiðslu varðar, eins og kveðið er á um í 6.8. mgr. Að öðru leyti skal uppfylling slíkra krafna meðhöndluð á sama hátt og við magnflutninga.


[en] If a future Eurosystem NCB needs a bulk transfer of euro banknotes and coins from the Eurosystem within 12 months of the cash changeover date, these requirements will be regarded as part of the launch requirements and, as regards repayment, shall be treated similarly to frontloaded euro banknotes and coins, as provided for in paragraphs 6 to 8. In all other respects, the fulfilment of such requirements shall be treated in the same way as a bulk transfer.


Skilgreining
[is] magn evruseðla og -myntar sem búist er við að tilvonandi þátttökuaðildarríki muni þarfnast við seðla- og myntbreytinguna til að anna eftirspurn á eins árs tímabili

[en] the quantity of euro banknotes and coins that it is expected will be needed in a future participating Member State on the cash changeover date to cover demand for a period of one year

Rit
[is] Viðmiðunarregla Seðlabanka Evrópu frá 14. júlí 2006 um tiltekinn undirbúning fyrir seðla- og myntbreytingu í evru og um afhendingu og útbreiðslu evruseðla og -myntar utan evrusvæðisins fyrir fram

[en] Guideline of the European Central Bank of 14 July 2006 on certain preparations for the euro cash changeover and on frontloading and sub-frontloading of euro banknotes and coins outside the euro area

Skjal nr.
32006O0009
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira