Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldmiðlakerfi í landbúnaði
ENSKA
agrimonetary system
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Við núverandi stöðu peningamála, þar sem misræmi milli gengis og umreikningsgengis í landbúnaði er hóflegt, er hægt að koma á einfaldara gjaldmiðlakerfi í landbúnaði sem er nær raunverulegri stöðu peningamála. Því er mögulegt að umreikna verð og fjárhæðir lagagerninga, sem varða sameiginlegu landbúnaðarstefnuna, sem fastsett eru í evrum yfir í gjaldmiðil þeirra aðildarríkja sem ekki eru þátttökuaðildarríki með því að nota gengi evru gagnvart þessum gjaldmiðlum. Slíkt ákvæði hefur enn fremur þann kost að einfalda til muna stjórnun sameiginlegu landbúnaðarstefnunnar.

[en] Whereas in the present monetary situation, where the gaps between exchange rates and agricultural conversion rates are moderate, it is possible to establish a simpler agrimonetary system closer to the actual monetary situation; whereas consequently the conversion into the national currency of the non-participating Member States prices and amounts fixed in euro in legal instruments relating to the common agricultural policy may be done with the exchange rate of the euro in those currencies; whereas such a provision has the further advantage of considerably simplifying the management of the common agricultural policy;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2799/98 frá 15. desember 1998 um að koma á gjaldmiðlakerfi í landbúnaði með tilliti til evrunnar

[en] Council Regulation (EC) No 2799/98 of 15 December 1998 establishing agrimonetary arrangements for the euro

Skjal nr.
31998R2799
Aðalorð
gjaldmiðlakerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira