Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
miðfasi
ENSKA
metaphase
Samheiti
metafasi, miðstig kjarnaskiptingar
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Smákjarnar sýna fram á skaða sem hefur flust áfram til dótturfruma en litningabreytingar sem finnast í frumum í miðfasa flytjast ekki endilega áfram.

[en] Micronuclei represent damage that has been transmitted to daughter cells, whereas chromosome aberrations scored in metaphase cells may not be transmitted.

Skilgreining
[is] það skeið kjarnaskiptingar og rýriskiptingar sem er milli forfasa (prophase) og síðfasa (anaphase) (Íðorðasafn lækna í Íðorðabanka Árnastofnunar (24.9.2018)

[en] stage of mitosis in the eukaryotic cell cycle in which condensed & highly coiled chromosomes, carrying genetic information, align in the middle of the cell before being separated into each of the two daughter cells (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 640/2012 frá 6. júlí 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 640/2012 of 6 July 2012 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32012R0640
Athugasemd
Í líffræði er löng hefð fyrir því að tala um prófasa, metafasa, telófasa o.s.frv. en nauðsyn þess er ekki augljós.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira