Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
seðla- og myntbreyting
ENSKA
cash changeover
DANSKA
overgang til sedler og mønter, valutaombytning
ÞÝSKA
Bargeldumstellung
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Í ljósi þeirra erfiðleika sem líklegt er að seðlabankar tilvonandi aðildarríkja evrukerfisins standi frammi fyrir við að áætla magn og nafnverð evruseðla sem þau þurfa á að halda eftir seðla- og myntbreytinguna, verða þessir seðlabankar evrukerfisins að eiga þess kost, strax eftir seðla- og myntbreytinguna, að betrumbæta, með litlum tilkostnaði, nafnvirðissamsetningu birgða sinna af evruseðlum.

[en] In view of the difficulties likely to be faced by future Eurosystem NCBs in planning the volume and denominations of euro banknotes needed after the cash changeover date, such Eurosystem NCBs must have the possibility, immediately after the cash changeover date, to refine the denominational structure of their stocks of euro banknotes at low cost.

Rit
[is] Viðmiðunarregla Seðlabanka Evrópu frá 19. júní 2008 um breytingu á viðmiðunarreglu SE/2006/9 um tiltekinn undirbúning fyrir seðla- og myntbreytingu í evru og um afhendingu og útbreiðslu evruseðla og -myntar utan evrusvæðisins fyrir fram

[en] Guideline of the European Central Bank of 19 June 2008 amending Guideline ECB/2006/9 on certain preparations for the euro cash changeover and on frontloading and sub-frontloading of euro banknotes and coins outside the euro area

Skjal nr.
32008O0004
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira