Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvörðun um að skipta byrðunum
ENSKA
Effort Sharing Decision
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Gefa skal út árlegar losunarúthlutunareiningar, samkvæmt ákvörðun um að skipta byrðunum (ÁSB) (e. Effort Sharing Decision (EDS)), í samræmisreikningunum í skrá Sambandsins í því magni sem ákvarðað er skv. 2. mgr. 3. gr. og 10. gr. ákvörðunar nr. 406/2009/EB. Árlegar losunarúthlutunareiningar (AEA) má einungis varðveita á ÁSB-samræmisreikningunum (e. ESD Compliance Account) í skrá Sambandsins.

[en] Annual emission allocation units should be issued in the Effort Sharing Decision (ESD) Compliance Accounts in the Union Registry in the quantities determined pursuant to Article 3(2) and 10 of Decision No 406/2009/EC. Annual emission allocation units (AEAs) may only be held in in the ESD Compliance Accounts in the Union Registry.

Skilgreining
[en] an EU legal act concerning the reduction of greenhouse gas emissions by Member States of emissions from sources not covered under the EU ETS Directive (2003/87/EC) (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 389/2013 frá 2. maí 2013 um stofnun skrár Sambandsins samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB og ákvörðunum Evrópuþingsins og ráðsins nr. 280/2004/EB og nr. 406/2009/EB og um niðurfellingu reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 920/2010 og nr. 1193/2011

[en] Commission Regulation (EU) No 389/2013 of 2 May 2013 establishing a Union Registry pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council, Decisions No 280/2004/EC and No 406/2009/EC of the European Parliament and of the Council and repealing Commission Regulations (EU) No 920/2010 and No 1193/2011

Skjal nr.
32013R0389
Athugasemd
Vísað er til eftirfarandi ákvörðunar:
Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 406/2009/EB frá 23. apríl 2009 um átak aðildarríkjanna til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda til að uppfylla skuldbindingar Bandalagsins um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda fram til ársins 2020

Aðalorð
ákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ÁSB
ENSKA annar ritháttur
ESD