Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
milliliður
ENSKA
mediator
Svið
lyf
Dæmi
[is] Húðerting af völdum íðefna, sem kemur fram sem hörundsroði og bjúgur, er afleiðing keðjuverkandi atburða sem hefjast þegar efni fer í gegnum hornlag húðar og veldur skaða á undirliggjandi lögum hyrnisfrumna. Deyjandi hyrnisfrumur láta frá sér milliliði (e. mediators ) sem hefja keðjuverkun bólgu sem hefur áhrif á frumurnar í leðurhúðinni, einkum frumurnar í uppistöðuvef og innþekju.

[en] Chemical-induced skin irritation, manifested by erythema and oedema, is the result of a cascade of events beginning with penetration of the stratum corneum and damage to the underlying layers of keratinocytes. The dying keratinocytes release mediators that begin the inflammatory cascade which acts on the cells in the dermis , particularly the stromal and endothelial cells.

Skilgreining
[en] a mediating agent (as an enzyme or hormone) in a chemical or biological process (neeruan-webster medical dictionary)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 640/2012 frá 6. júlí 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 640/2012 of 6 July 2012 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH).

Skjal nr.
32012R0640
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
miðlari

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira