Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðkenningarkerfi fyrir gjafa og þega
ENSKA
donor and recipient identification system
Svið
lyf
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu tryggja framkvæmd auðkenningarkerfis fyrir gjafa sem gerir kleift að sanngreina hverja gjöf og hvert líffæri og þega í tengslum við hana. Aðildarríkin skulu sjá til þess, að því er varðar þetta kerfi, að gerðar séu ráðstafanir varðandi þagnarskyldu og gagnaöryggi í samræmi við ákvæði Sambandsins og ákvæði landslaga, eins og um getur í 16. gr.

[en] Member States shall ensure the implementation of a donor and recipient identification system that can identify each donation and each of the organs and recipients associated with it. With regard to such a system, Member States shall ensure that confidentiality and data security measures are in place in compliance with Union and national provisions, as referred to in Article 16.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/53/ESB frá 7. júlí 2010 um kröfur varðandi gæði og öryggi líffæra úr mönnum sem eru ætluð til ígræðslu

[en] Directive 2010/53/EU of the European Parliament and of the Council of 7 July 2010 on standards of quality and safety of human organs intended for transplantation


Skjal nr.
32010L0053
Athugasemd
Ef ekki er hægt að lesa það út úr umhverfinu um hvers konar gjafa og þega er að ræða er rétt að nota ,líffæragjafa´ fremur en ,gjafa´.

Aðalorð
auðkenningarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
auðkenningarkerfi fyrir líffæragjafa og -þega
ENSKA annar ritháttur
donor/recipient identification system