Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hæfisbundin leiðsaga
ENSKA
performance based navigation
DANSKA
performancebaseret navigation
SÆNSKA
prestandabaserad navigering
ÞÝSKA
leistungsbasierte Navigation
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Gert er ráð fyrir að aðgerðin rýmkuð stjórnun komuumferðar og hæfisbundin leiðsaga á aðflugssvæðum þar sem er mikil flugumferð muni bæta nákvæmni aðflugsferlis ásamt því að greiða fyrir röðun flugumferðar á fyrri stigum þannig að mögulegt sé að draga úr eldsneytisnotkun og umhverfisáhrifum við lækkun flugs og komu.

[en] The Extended Arrival Management and Performance Based Navigation in the High Density Terminal Manoeuvring Areas functionality is expected to improve the precision of approach trajectory as well as facilitate traffic sequencing at an earlier stage, thus allowing reducing fuel consumption and environmental impact in descent/arrival phases.

Skilgreining
[en] area navigation based on performance requirements for aircraft operating along an ATS route, on an instrument approach procedure or in a designated airspace (IATE, air transport)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 716/2014 frá 27. júní 2014 um að koma á fót sameiginlegu tilraunaverkefni sem styður við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 716/2014 of 27 June 2014 on the establishment of the Pilot Common Project supporting the implementation of the European Air Traffic Management Master Plan

Skjal nr.
32012R0965
Athugasemd
Svæðisleiðsaga sem byggir á kröfum um hæfni fyrir loftför á flugþjónustuleið (e. ATS route), í blindaðflugi eða í tilteknu loftrými. Kröfur um hæfni eru tilgreindar sem leiðsöguforskriftir (RNAV-forskrift, RNP-forskrift) með vísan í nákvæmni, heilleika, samfellu, tiltækanleika og virkni sem nauðsynleg er fyrir ætlað flug í samhengi við það loftrými sem um ræðir.

Aðalorð
leiðsaga - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
PBN
performance-based navigation

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira