Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grannréttindi
ENSKA
neighboring rights
Svið
lagamál
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
grannréttindi höfundarréttar: réttindi skv. höfundalögum sem varða aðra en hina eiginlegu höfunda verndaðra verka, svo sem réttindi listflytjenda, framleiðenda mynd- og hljóðrita og útvarpsstofnana, svo og m.a. réttindi yfir þeim ljósmyndum sem ekki eru háðar fullkominni höfundarvernd
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
v.
Skjal nr.
væntanlegt
Athugasemd
Áður þýtt sem ,skyld réttindi´. Sjá skilgreiningu á ,grannréttindum höfundarréttar´ í Lögfræðiorðabókinni (2008)

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
neighbouring rights