Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
raðbrigða-DNA
ENSKA
recombinant-DNA
DANSKA
rekombinant-DNA, rekombinant DNA, rekombinant deoxyribonukleinsyre, R-DNA
SÆNSKA
rekombinant-DNA
ÞÝSKA
Rekombinante DNA
Samheiti
[is] samskeytt DNA, splæst DNA, raðbrigðadeoxýríbósakjarnsýra
[en] recombinant deoxyribonucleic acid
Svið
lyf
Dæmi
[is] Í þessum reglum ætti því að kveða á um að í öllum umsóknum felist röð rannsókna, sem og prófunaraðferðir sem skal farið eftir við framkvæmd slíkra rannsókna, um leið og tekið er tillit til viðkomandi alþjóðlegra staðla, s.s. leiðbeininga í Alþjóðamatvælaskránni vegna framkvæmdar öryggismats á matvælum sem eru unnin úr plöntu með raðbrigða-DNA (e. guideline of the Codex Alimentarius for the conduct of safety assessment of foods derived from the recombinent-DNA plant)

[en] These rules should therefore provide for a set of studies that should be included in all applications, as well as the test methods to be followed to perform such studies, whilst taking into account relevant international standards, such as the guideline of the Codex Alimentarius for the conduct of safety assessment of foods derived from the recombinant-DNA plant.

Skilgreining
[en] DNA produced by molecular recombination in vitro of genetic material from two different sources (IATE);
the hybrid DNA produced by joining pieces of DNA from different organisms together in vitro. This is accomplished by inserting a desired DNA sequence into a vector (usually a circular strand of DNA or a virus), which then is introduced into another organism, often a bacterium (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 503/2013 frá 3. apríl 2013 varðandi umsóknir um leyfi fyrir erfðabreyttum matvælum og fóðri, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1829/2003, og um breytingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 641/2004 og (EB) nr. 1981/2006

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 503/2013 of 3 April 2013 on applications for authorisation of genetically modified food and feed in accordance with Regulation (EC) No 1829/2003 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulations (EC) No 641/2004 and (EC) No 1981/2006

Skjal nr.
32013R0503
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
recombinant DNA
rDNA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira