Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
seðlavinnsluvél
ENSKA
banknote handling machine
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Lágmarksstaðlar fyrir sjálfvirkar hæfisprófanir evruseðla, eins og settir eru fram í III. viðauka ákvörðunar SE/2010/14, teljast til þeirra krafna sem gilda um virkni seðlavinnsluvéla. Þeir eru því einungis gagnlegir framleiðendum seðlavinnsluvéla og hafa engin áhrif á málsmeðferðarreglur um prófun á ósvikni og hæfi, sem mælt er fyrir um í ákvörðun SE/2010/14, sem þeir sem meðhöndla reiðufé þurfa að uppfylla. Þar sem þeir falla ekki undir gildissvið ákvörðunar SE/2010/14 skulu lágmarksstaðlar um sjálfvirka hæfisprófun samþættir reglum og málsmeðferðarreglum um prófun seðlavinnsluvéla, gagnasöfnun og vöktun.

[en] The minimum standards for automated fitness checking of euro banknotes, as set out in Annex IIIa to Decision ECB/2010/14, constitute requirements applying to the functionalities of banknote handling machines. They are therefore only of interest to manufacturers of banknote handling machines and have no impact on the authenticity and fitness checking procedures laid down in Decision ECB/2010/14, with which cash handlers have to comply. As they are outside the scope of Decision ECB/2010/14, the minimum standards for automated fitness checking should be integrated into the rules and procedures for the testing of banknote handling machines, data collection and monitoring.

Skilgreining
[en] to qualify as a banknote handling machine, a machine has to be capable of processing batches of euro banknotes, classifying the individual euro banknotes and physically separating the euro banknotes according to their classifications without the intervention of the machine operator, subject to Annex IIa and IIb. Banknote handling machines need to have the required number of dedicated output stackers and/or other means to ensure the reliable separation of the euro banknotes processed (32010D0014)

Rit
[is] Ákvörðun Seðlabanka Evrópu frá 7. september 2012 um breytingu á ákvörðun SE/2010/14 um prófun á ósvikni og hæfi evruseðla og hvort setja eigi evruseðla aftur í umferð

[en] Decision of the European Central Bank of 7 September 2012 amending Decision ECB/2010/14 on the authenticity and fitness checking and recirculation of euro banknotes

Skjal nr.
32012D0019(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira