Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hópmorð
ENSKA
genocide
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 5) Rannsókn og saksókn vegna og upplýsingaskipti um hópmorð, glæpi gegn mannúð og stríðsglæpi skal vera á ábyrgð innlendra yfirvalda nema kveðið sé á um annað í þjóðarétti.
6) Aðildarríkin þurfa reglulega að takast á við aðila sem hafa átt hlutdeild í slíkum glæpum og eru að reyna að koma inn í Evrópusambandið og búa þar.
7) Þegar lögbær yfirvöld aðildarríkjanna fá upplýsingar um að aðili, sem sótt hefur um dvalarleyfi, sé grunaður um að hafa framið eða tekið þátt í að fremja hópmorð, glæpi gegn mannúð eða stríðsglæpi, skulu þau tryggja að umræddir verknaðir séu rannsakaðir og, í rökstuddum tilvikum, að sótt sé til saka vegna þeirra í samræmi við innlend lög.

[en] 5) The investigation and prosecution of, and exchange of information on, genocide, crimes against humanity and war crimes is to remain the responsibility of national authorities, except as affected by international law.
6) Member States are being confronted on a regular basis with persons who were involved in such crimes and who are trying to enter and reside in the European Union.
7) The competent authorities of the Member States are to ensure that, where they receive information that a person who has applied for a residence permit is suspected of having committed or participated in the commission of genocide, crimes against humanity or war crimes, the relevant acts may be investigated, and, where justified, prosecuted in accordance with national law.

Skilgreining
refsiverður verknaður framinn í þeim tilgangi að útrýma með öllu eða að hluta þjóð, þjóðernishópi, kynstofni eða trúflokki, með því að drepa einstaklinga úr viðkomandi hópi, skaða þá líkamlega eða andlega, þröngva viðkomandi hópi af ásetningi til þess að búa við lífsskilyrði sem miða að líkamlegri eyðingu hópsins eða hluta hans, beita þvingunaraðgerðum sem miða að því að koma í veg fyrir barnsfæðingar í hópnum eða flytja börn með valdi úr hópnum til annars hóps. H. telst til eiginlegra alþjóðaglæpa
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2003/335/DIM frá 8. maí 2003 um rannsókn og saksókn í tengslum við hópmorð, glæpi gegn mannúð og stríðsglæpi

[en] Council Decision 2003/335/JHA of 8 May 2003 on the investigation and prosecution of genocide, crimes against humanity and war crimes

Skjal nr.
32003D0335
Athugasemd
Sjá Lögfræðiorðabókina (2008) og Rómarsamþykktina um Alþjóðlega sakamáladómstólinn frá 17. júlí 1998. Í Rómarsamþykktinni er fjallað um alþjóðaglæpi sem er yfirhugtak og nær yfir hópmorð, glæpi gegn mannúð og stríðsglæpi.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira