Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrirframafhending
ENSKA
frontloading
DANSKA
forudgående levering, udsendelse på forhånd
FRANSKA
préalimentation
ÞÝSKA
vorzeitige Abgabe
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Evruseðlar sem seðlabanki verðandi aðildarríkis evrukerfisins afhendir fyrirfram til viðurkenndra gagnaðila, sem uppfylla þar með kröfurnar um að taka við evruseðlum í þeim tilgangi að afhenda þá fyrirfram fyrir reiðufjárskiptin samkvæmt viðmiðunarreglu SE/2006/9

[en] Euro banknotes frontloaded by the future Eurosystem NCB to eligible counterparties fulfilling the requirements to receive euro banknotes for the purpose of frontloading in advance of the cash changeover pursuant to Guideline ECB/2006/9

Rit
[is] Viðmiðunarregla Seðlabanka Evrópu frá 30. júní 2011 um breytingu á viðmiðunarreglu SE/2008/8 um gagnasöfnun varðandi evruna og rekstur gjaldmiðlaupplýsingakerfis 2

[en] Guideline of the European Central Bank of 30 June 2011 amending Guideline ECB/2008/8 on data collection regarding the euro and the operation of the Currency Information System 2

Skjal nr.
32011O0009
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
afhending fyrir fram

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira