Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipadísilolía
ENSKA
marine diesel oil
DANSKA
marin dieselolie
SÆNSKA
marin dieselbrännolja
FRANSKA
diesel marin
ÞÝSKA
Schiffsdiesel, Schiffsdieselöl
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Í þessari tilskipun er mælt fyrir um leyfilegt hámarksinnihald brennisteins í svartolíu, gasolíu, skipagasolíu og skipadísilolíu sem eru notaðar í Sambandinu.

[en] This Directive lays down the maximum permitted sulphur content of heavy fuel oil, gas oil, marine gas oil and marine diesel oil used in the Union.

Skilgreining
[en] any marine fuel as defined for DMB grade in Table I of ISO 8217 with the exception of the reference to the sulphur content (IATE, ENERGY, 2020)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/802 frá 11. maí 2016 um að draga úr magni brennisteins í tilteknum tegundum fljótandi eldsneytis

[en] Directive (EU) 2016/802 of the European Parliament and of the Council of 11 May 2016 relating to a reduction in the sulphur content of certain liquid fuels

Skjal nr.
32016L0802
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
MDO

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira