Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipadísilolía
ENSKA
marine diesel oil
DANSKA
marin dieselolie
SÆNSKA
marin dieselbrännolja
FRANSKA
diesel marin
ÞÝSKA
Schiffsdiesel, Schiffsdieselöl
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Í þessari tilskipun er mælt fyrir um leyfilegt hámarksinnihald brennisteins í svartolíu, gasolíu, skipagasolíu og skipadísilolíu sem eru notaðar í Sambandinu.

[en] This Directive lays down the maximum permitted sulphur content of heavy fuel oil, gas oil, marine gas oil and marine diesel oil used in the Union.

Skilgreining
[en] any marine fuel as defined for DMB grade in Table I of ISO 8217 with the exception of the reference to the sulphur content (IATE, ENERGY, 2020)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/802 frá 11. maí 2016 um að draga úr magni brennisteins í tilteknum tegundum fljótandi eldsneytis

[en] Directive (EU) 2016/802 of the European Parliament and of the Council of 11 May 2016 relating to a reduction in the sulphur content of certain liquid fuels

Skjal nr.
32016L0802
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
MDO