Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forsagnarbreyta
ENSKA
predictor variable
DANSKA
forudsigelsesvariabel
SÆNSKA
prediktionsvariabel
ÞÝSKA
Prognosevariable
Samheiti
spábreyta, óháð breyta
Svið
lyf
Dæmi
[is] 9.4. Breytur: allar niðurstöður, váhrif, forsagnarbreytur, hugsanlega misvísandi breytur og áhrifabreytar, þ.m.t. hagnýtar skilgreiningar. Gefa skal upp greiningarviðmiðanir eftir atvikum.

[en] 9.4. Variables: all outcomes, exposures, predictors, potential confounders, and effect modifiers, including operational definitions. Diagnostic criteria shall be provided, where applicable.

Skilgreining
[is] breyta sem notuð er í tölfræðilegu líkani til þess að skýra gildi háðrar breytu (Orðasafn úr tölfræði á vef Árnastofnunar)

[en] the variable from which a prediction is made (IATE: Statistics)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 520/2012 frá 19. júní 2012 um lyfjagátarstarfsemi sem kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 726/2004 og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 520/2012 of 19 June 2012 on the performance of pharmacovigilance activities provided for in Regulation (EC) No 726/2004 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R0520

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira