Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dýralyfjanefnd Evrópusambandsins
ENSKA
Committee on Veterinary Medicinal Products of the European Union (CVM)
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Eftir að vísindanefndin gaf álit sitt 30. apríl 1999 sendu breska dýralyfjanefndin, í október 1999, dýralyfjanefnd Evrópusambandsins, í desember 1999 og sameiginleg sérfræðinganefnd Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um aukefni í matvælum (JECFA), í febrúar 2000, framkvæmdastjórninni nýjar upplýsingar um sum þeirra sex hormóna sem fjallað er um.


[en] Subsequent to the opinion of the SCVPH of 30 April 1999, new and more recent scientific information on some of the six hormones under consideration was made available to the Commission from the United Kingdom''s Veterinary Products Committee, in October 1999, the Committee on Veterinary Medicinal Products of the European Community (CVM), in December 1999, and the Joint FAO/WHO Expert Committee on Food Additives (JECFA), in February 2000.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/74/EB frá 22. september 2003 um breytingu á tilskipun ráðsins 96/22/EB um að banna í búfjárrækt notkun tiltekinna efna, sem hafa hormónavirkni eða skjaldheftandi virkni, og notkun beta-virkra efna

[en] Directive 2003/74/EC of the European Parliament and of the Council of 22 September 2003 amending Council Directive 96/22/EC concerning the prohibition on the use in stockfarming of certain substances having a hormonal or thyrostatic action and of beta- agonists

Skjal nr.
32003L0074
Aðalorð
dýralyfjanefnd - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira