Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áskilnaður
ENSKA
reservation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Áskilnaður réttinda
Bandalagið skal halda eftir réttindum varðandi .eu höfuðlénin, einkum hugverkaréttindi og önnur réttindi gagnagrunna skráningarstofunnar, sem nauðsynleg eru framkvæmd þessarar reglugerðar og réttindum til að endurtilnefna skráningarstofuna.

[en] Reservation of rights
The Community shall retain all rights relating to the.eu TLD including, in particular, intellectual property rights and other rights to the Registry databases required to ensure the implementation of this Regulation and the right to re-designate the Registry.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 733/2002 frá 22. apríl 2002 um að taka í notkun .eu höfuðlénið

[en] Regulation (EC) No 733/2002 of the European Parliament and of the Council of 22 April 2002 on the implementation of the .eu Top Level Domain

Skjal nr.
32002R0733
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira