Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
handhafi fjárveitingavaldsins
ENSKA
branch of the budgetary authority
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef annar hvor handhafi fjárveitingavaldsins hyggst gefa út álit skal hann, innan tveggja vikna frá móttöku upplýsinga um verkefnið, tilkynna stofnuninni um þá fyrirætlan sína. Ef ekki berst svar er stofnuninni heimilt að halda áfram með áætlaða framkvæmd.

[en] If either branch of the budgetary authority intends to issue an opinion, it shall, within two weeks of receipt of the information on the project, notify the Agency of its intention thereof. In the absence of a reply, the Agency may proceed with the planned project.

Skilgreining
handhafi:
1 sá sem hefur e-ð undir höndum, vörslumaður. Dæmi: h. skuldabréfs
2 sá sem fer með e-ð fyrir annars hönd
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 713/2009 frá 13. júlí 2009 um að koma á fót Samstarfsstofnun eftirlitsaðila á orkumarkaði

[en] Regulation (EC) No 713/2009 of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 establishing an Agency for the Cooperation of Energy Regulators

Skjal nr.
32009R0713
Athugasemd
Áður þýtt sem ,aðili sem er hluti af fjárveitingavaldinu´ en breytt 2013.

Aðalorð
handhafi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira