Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aldinsafi úr þykkni
ENSKA
fruit juice from concentrate
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Aldinsafi úr þykkni er tilreiddur með viðeigandi ferlum sem viðhalda nauðsynlegum eðlisrænum, efnafræðilegum og skynrænum eiginleikum og næringareiginleikum í venjulegum safa úr aldininu sem hann er unninn úr.

[en] The fruit juice from concentrate is prepared by suitable processes, which maintain the essential physical, chemical, organoleptical and nutritional characteristics of an average type of juice of the fruit from which it comes.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/12/ESB frá 19. apríl 2012 um breytingu á tilskipun ráðsins 2001/112/EB varðandi aldinsafa og tilteknar álíka vörur til manneldis

[en] Directive 2012/12/EU of the European Parliament and of the Council of 19 April 2012 amending Council Directive 2001/112/EC relating to fruit juices and certain similar products intended for human consumption

Skjal nr.
32012L0012
Athugasemd
,Fruit juice´ er ofast nær safi úr ávöxtum (appelsínum, eplum, perum o.s.frv.) og heitir þá ,ávaxtasafi´, en stundum er þetta safi úr aldinum, sem ekki teljast til ávaxta, t.d. úr gulrótum. Þá verður að tala um ,aldinsafa´. Þá getur sólberjasafi kallast aldinsafi eða berjasafi, en síður ávaxtasafi (í ströngustu merkingu þess orðs).

Aðalorð
aldinsafi - orðflokkur no. kyn kk.