Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einelti
ENSKA
interception
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Um leið og flugumferðarþjónustudeild verður þess áskynja að loftfar á ábyrgðarsviði þess sé einelt skal hún gera eftirfarandi ráðstafanir eftir því sem á við aðstæðurnar... upplýsa flugmann einelta loftfarsins um eineltið.

[en] As soon as an air traffic services unit learns that an aircraft is being intercepted in its area of responsibility, it shall take such of the following steps as are appropriate in the circumstances ... inform the pilot of the intercepted aircraft of the interception.

Skilgreining
það að fljúga í veg fyrir loftfar eða elta það uppi til þess að gefa stjórnendum þess fyrirmæli um að breyta flugferli sínum (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 923/2012 frá 26. september 2012 um sameiginlegar flugreglur og rekstrarákvæði varðandi þjónustu og verklagsreglur fyrir flugleiðsögu og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1035/2011 og reglugerðum (EB) nr. 1265/2007, (EB) nr. 1794/2006, (EB) nr. 730/2006, (EB) nr. 1033/2006 og (ESB) nr. 255/2010

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 923/2012 of 26 September 2012 laying down the common rules of the air and operational provisions regarding services and procedures in air navigation and amending Implementing Regulation (EU) No 1035/2011 and Regulations (EC) No 1265/2007, (EC) No 1794/2006, (EC) No 730/2006, (EC) No 1033/2006 and (EU) No 255/2010

Skjal nr.
32012R0923
Athugasemd
Þessi þýðing er í samhengi flugumferðar/flugleiðsögu. Sjá einnig ,að koma inn á (feril)´og ,fyrirflug´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira