Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frestur
ENSKA
period of deferment
DANSKA
henstand
Samheiti
tímalengd frestunar
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Þar sem lög samningsaðila kveða á um frestun birtingar á hönnun á sviði iðnaðar um tíma sem er skemmri en tilskilinn frestur skal sá samningsaðili tilkynna aðalframkvæmdastjóranum með skriflegri yfirlýsingu um leyfilega tímalengd frestunar.

[en] Where the law of a Contracting Party provides for the deferment of the publication of an industrial design for a period which is less than the prescribed period, that Contracting Party shall, in a declaration, notify the Director General of the allowable period of deferment.

Skilgreining
sá tími sem gefinn er til þess að fullnægja ákveðinni skyldu, t.d. til að skila inn umsókn, gera skýrslu eða greiða skuld. Ef maður fær f. til ákveðins dags til að fullnægja skyldu sinni verður sá hinn sami að gera það í síðasta lagi á þeim degi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 18. desember 2006 um samþykkt aðildar Evrópubandalagsins að Genfargerð Haag-samnings um alþjóðlega skráningu hönnunar á sviði iðnaðar sem samþykkt var í Genf 2. júlí 1999

[en] Council Decision of 18 December 2006 approving the accession of the European Community to the Geneva Act of the Hague Agreement concerning the international registration of industrial designs, adopted in Geneva on 2 July 1999

Skjal nr.
32006D0954
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira