Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kerfi um hönnun í Bandalaginu
ENSKA
Community design system
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Til að skapa slíkan markað sem í auknum mæli yrði innri markaður var samkvæmt þeirri reglugerð komið á fót kerfi um hönnun í Bandalaginu sem gerir fyrirtækjum kleift með einni og sömu aðferð að fá samræmda vernd á hönnun í Bandalaginu sem nær til alls yfirráðasvæðis Evrópubandalagsins.

[en] In order to create a market of this kind and make it increasingly a single market, that Regulation created the Community design system whereby undertakings can by means of a single procedure obtain Community designs to which uniform protection is given and which produce their effects throughout the entire area of the Community.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 18. desember 2006 um samþykkt aðildar Evrópubandalagsins að Genfargerð Haag-samnings um alþjóðlega skráningu hönnunar á sviði iðnaðar sem samþykkt var í Genf 2. júlí 1999

[en] Council Decision of 18 December 2006 approving the accession of the European Community to the Geneva Act of the Hague Agreement concerning the international registration of industrial designs, adopted in Geneva on 2 July 1999

Skjal nr.
32006D0954
Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.