Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trúnaðareintak
ENSKA
confidential copy
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Alþjóðleg skráning, dagsetning alþjóðlegrar skráningar, birting og trúnaðareintök af alþjóðlegri skráningu.
1. [Alþjóðleg skráning] Alþjóðaskrifstofan skal skrá hverja hönnun á sviði iðnaðar sem er efni alþjóðlegrar umsóknar þegar við móttöku á skrifstofunni eða, þegar boðið er upp á að gera leiðréttingar skv. 8. gr., þegar við móttöku nauðsynlegra leiðréttinga. Skráningin skal fara fram hvort sem birtingu er frestað skv. 11. gr. eða ekki.

[en] International Registration, Date of the International Registration, Publication and Confidential Copies of the International Registration
1. [International Registration] The International Bureau shall register each industrial design that is the subject of an international application immediately upon receipt by it of the international application or, where corrections are invited under Article 8, immediately upon receipt of the required corrections. The registration shall be effected whether or not publication is deferred under Article 11.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 18. desember 2006 um samþykkt aðildar Evrópubandalagsins að Genfargerð Haag-samnings um alþjóðlega skráningu hönnunar á sviði iðnaðar sem samþykkt var í Genf 2. júlí 1999

[en] Council Decision of 18 December 2006 approving the accession of the European Community to the Geneva Act of the Hague Agreement concerning the international registration of industrial designs, adopted in Geneva on 2 July 1999

Skjal nr.
32006D0954
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira