Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kjörinn fulltrúi sveitarfélags
ENSKA
elected municipal officer
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Einnig skal vera mögulegt að takmarka þátttöku kjörinna fulltrúa sveitarfélaga í kosningu til þings við eigin ríkisborgara.

Ef kveðið er á um það í lögum aðildarríkis að ósamrýmanlegt sé að gegna kjörnu embætti í sveitarfélagi og öðrum embættum, skulu aðildarríki geta útvíkkað gildissvið þeirra þannig að þau nái til sambærilegra embætta í öðrum aðildarríkjum.

[en] Whereas, it should likewise be possible for participation by elected municipal officers in the election of a parliamentary assembly to be reserved for own nationals;

Whereas, where Member States'' laws provide that the holding of elected municipal office is incompatible with holding other offices, Member States should be able to extend their scope to include equivalent offices held in other Member States;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/80/EB frá 19. desember 1994 um nánara fyrirkomulag þess þegar borgarar Sambandsins, sem eru búsettir í aðildarríki sem þeir eru ekki ríkisborgarar í, neyta réttar síns til að greiða atkvæði og bjóða sig fram í sveitarstjórnarkosningum

[en] Council Directive 94/80/EC of 19 December 1994 laying down detailed arrangements for the exercise of the right to vote and to stand as a candidate in municipal elections by citizens of the Union residing in a Member State of which they are not nationals

Skjal nr.
31994L0080
Aðalorð
fulltrúi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira