Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frambjóðandi sem ekki hefur ríkisborgararétt
ENSKA
non-national candidate
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Einstaklingur getur misst kjörgengi með einstakri ákvörðun yfirvalda, annað hvort búsetuaðildarríkis eða heimaaðildarríkis. Með tilliti til stjórnmálalegs mikilvægis þess að gegna kjörnu embætti í sveitarfélagi, ættu aðildarríki að eiga rétt á að geta gert nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja að aðila, sem sviptur hefur verið rétti sínum til að bjóða sig fram í heimaaðildarríki sínu, sé ekki gert kleift að endurheimta þann rétt með því einu að setjast að í öðru aðildarríki. Þetta vandamál, sem aðeins á við um frambjóðendur sem ekki hafa ríkisborgararétt í viðkomandi ríki, er nægilega mikilvægt til að réttlæta ákvæði um að þeim aðildarríkjum, sem telja það nauðsynlegt, sé heimilt að láta slíka frambjóðendur ekki aðeins hlíta reglum um missi kjörgengis í búsetuaðildarríki, heldur einnig reglum heimaaðildarríkisins.

[en] Whereas disqualification may be ordered by an individual decision of the authorities either of the Member State of residence or of the home Member State; whereas, in view of the political significance of the holding of elected municipal office, Member States should be entitled to take the steps necessary to ensure that a person who has been deprived of his right to stand as a candidate in his home Member State is not enabled to recover that right merely by virtue of his residence in another Member State; whereas this problem, which is specific to non-national candidates, is important enough to justify a provision under which those Member States which consider it necessary are allowed to make such candidates subject not only to the rules on disqualification of the Member State of residence but also to those of the home Member State;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/80/EB frá 19. desember 1994 um nánara fyrirkomulag þess þegar borgarar Sambandsins, sem eru búsettir í aðildarríki sem þeir eru ekki ríkisborgarar í, neyta réttar síns til að greiða atkvæði og bjóða sig fram í sveitarstjórnarkosningum

[en] Council Directive 94/80/EC of 19 December 1994 laying down detailed arrangements for the exercise of the right to vote and to stand as a candidate in municipal elections by citizens of the Union residing in a Member State of which they are not nationals

Skjal nr.
31994L0080
Aðalorð
frambjóðandi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira