Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fulltrúaráð
ENSKA
representative council
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Búsetuaðildarríki geta kveðið á um að sérhver borgari Sambandsins, sem hefur verið sviptur rétti sínum til að bjóða sig fram samkvæmt lögum í heimaaðildarríki sínu með einstakri ákvörðun einkaréttarlegs eðlis eða refsiréttarlegri ákvörðun, skuli útilokaður frá því að neyta þess réttar í sveitarstjórnarkosningum.
...
4. Aðildarríki mega einnig mæla fyrir um að Sambandsborgarar, sem kjörnir eru til setu í fulltrúaráði, skuli hvorki taka þátt í útnefningu fulltrúa sem hafa atkvæðisrétt á þingi né í kosningu aðila á það þing.

[en] 1. Member States of residence may provide that any citizen of the Union who, through an individual decision under civil law or a criminal law decision, has been deprived of his right to stand as a candidate under the law of his home Member State, shall be precluded from exercising that right in municipal elections.
...
4. Member States may also stipulate that citizens of the Union elected as members of a representative council shall take part in neither the designation of delegates who can vote in a parliamentary assembly nor the election of the members of that assembly.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/80/EB frá 19. desember 1994 um nánara fyrirkomulag þess þegar borgarar Sambandsins, sem eru búsettir í aðildarríki sem þeir eru ekki ríkisborgarar í, neyta réttar síns til að greiða atkvæði og bjóða sig fram í sveitarstjórnarkosningum

[en] Council Directive 94/80/EC of 19 December 1994 laying down detailed arrangements for the exercise of the right to vote and to stand as a candidate in municipal elections by citizens of the Union residing in a Member State of which they are not nationals

Skjal nr.
31994L0080
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira